Reiknaðu þinn sparnað

Þessi reiknivél ber saman núverandi leið til þess að taka fasteignalán, sem er táknuð með (N), og borga það niður við tillögu sem sett hefur verið fram í pistli á Rómi, tillagan er táknuð með (F). Tillagan felst í því að í 7 ár sé hægt að nýta hluta af mánaðarlegum lífeyrissparnaði til þess að safna fyrir útborgun eða greiða niður höfuðstól íbúðaláns. Greiðsla inn á höfuðstól felur í sér gríðarlegan sparnað á vaxtagreiðslum ásamt því að lánstíminn styttist. Pistilinn með betri útskýringum á tillögunni má finna hér. Smelltu á eina af þremur fasteignum hér að neðan eða sláðu inn eigin forsendur með því að smella á "Þín eign". Þrír mikilvægustu þættirnir í reiknivélinni eru verð eignar, laun heimilisins og hversu lengi þú ætlar að spara fyrir útborgun með lífeyrisgreiðslunum þínum - en reiknivélin segir þér þá hversu há sú upphæð verður og hversu mikið þú þarft að leggja fyrir sjálf/ur. Flestum öðrum forsendum er hægt að breyta, en til einföldunar hafa verið valin algeng upphafsgildi þar sem að forsendurnar eru nokkrar, en þér er velkomið að sérsníða þetta eins vel og mögulegt er að þínum þörfum.

2 herb fjölb. 67fm

24.900.000 krónur

3 herb fjölb. 70fm

29.900.000 krónur

4 herb fjölb. 113fm

36.900.000 krónur

Þín eign

 

%
ár
%
mán
mán
%